top of page

Á annað hundrað notendur tengdir

Kæru notendur ljósleiðarakerfis Fljóaljóss. Nú er vika liðin frá því að allir áfangar voru opnaðir til tenginga. Þjónustufyrirtækin...

Allir áfangar eru tilbúnir til tenginga

Kæru notendur í nýju kerfi Flóaljóss. Það er með ánægju sem við tilkynnum að allir áfangar eru nú tilbúnir til tenginga í kerfinu ykkar. ...

Áfangar 1, 2 og 9 eru tilbúnir

Það er komið að sögulegri stund. Fyrsti notandinn í ljósleiðararkerfi Flóaljóss tengist brátt. Hvort hann verður innan áfanga 1, 2 eða 9...

Hvenær get ég tengst ?

Vinnu við áfanga 7 er lokið. Áfangi 9 og áfangi 10 eru á lokametrum í framkvæmdum. Verktakinn okkar hefur flutt hluta af sínum tækjakosti...

Styttist í kynningafund - næsta miðvikudag

Það ríkir eftirvænting hjá fulltrúum fjarskiptafélaga að mæta í Félagslund og hitta íbúa Flóahrepps og aðra sem valið hafa að tengjast...

Sígur á síðari hluta verksins

Jarðvinnu við áfanga 4 er lokið og verið er að blása ljósleiðarastrengjum í rör og ganga frá ljósþráðum inn á tengistöðum. Áfangi 7 er...

Áfangi 4 er næstur á dagskrá

Vinna við áfanga 4 er hafin og jarðvinnutæki skriðin af stað frá Flóaskóla í átt að Syðri-Völlum. Til upprifjunar þá afmarkast áfangi...

Miður mars - hvernig gengur ?

Í síðasta pistli var gerð grein fyrir áfangaskiptingu verksins og hér eftir er átt við þá áfangaskiptingu sem þar er tilgreind þegar rætt...

Hvaða áfanga tilheyrir ég ?

Nú þegar skriður eru kominn á framkvæmdir og hver áfanginn klárast á fætur öðrum vaknar spurningin oftar, í hvaða áfanga er ég og um hvað...

Verkfundagerðir og framkvæmdir

Framkvæmdir við lagningu á ljósleiðarakerfinu okkar eru að hefjast. Verktakar eru komnir með tækin sín á staðinn og efni til verksins...

Ákvörðun um efniskaup

Á 209. fundi sveitarstjórnar tók sveitarstjórn til afgreiðslu málefni innkaupa á efni í fyrirhugaða ljósleiðaralagningu. Okkur bárust...

Opnun tilboða í verklegar framkvæmdir

Klukkan 11 í morgun fór fram opnun tilboða í verklegar framkvæmdir við lagningu á ljósleiðarakerfinu, þ.e. jarðvinnu við lagningu röra,...

Verðkönnun á efni

Birgjum sem selja ljósleiðaraefni hefur verið sendar upplýsingar um verkefni Flóaljóss og þeim boðið að taka þátt í verðkönnun vegna...

Útboð á framkvæmdum auglýst

Auglýsing á útboði vegna verklegra framkvæmda birtist í Morgunblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu sveitarfélagsins. Í verklegum...

Unnið að útboðsgögnum

Það styttist í framkvæmdir. Forsenda framkvæmda er að verkefnið verði boðið út og til þess þurfum við útboðsgögn. Á 205. fundi...

Vel heppnaður íbúafundur

Verkefnissstjórinn Guðmundur Daníelsson lýsti verkferlum og úrvinnslu verkefna sem fylgja því að tengja öll heimili í Flóahreppi sem þess...

Verkefnasíða opnuð

Útbúin hefur verið verkefnasíða þar sem helstu upplýsingar um verkefnið koma fram. Heimasíðunni er ætlað að vera vettvangur til þess að...

1
2
bottom of page