top of page
Verkefni sem þetta er umfangsmikið og að mörgu að hyggja. Við viljum leitast við að upplýsa um helstu áfanga sem við náum á þeirri vegferð að allir íbúar Flóahrepps hafi aðgang að tryggum, áreiðanlegum og hraðvirkum innviðum fjarskipta á allra næstu misserum.
bottom of page