top of page
Frumhönnun 2012
Sveitarstjórn ákvað að kanna grundvöll fyrir lagningu á ljósleiðara að heimilum og fyrirtækjum í sveitarfélaginu. Verkfræðistofan Efla var fengin til verksins og skilaði af sér skýrslu þar sem fram kom að áætlaður kostnaður við að tengja 244 tengistaði, þ.e. heimili og fyrirtæki í sveitarfélagin væri 307 milljónir króna. Þrátt fyrir brýna þörf á framkvæmdinni er ljóst að þetta er of stór biti fyrir sveitarsjóð á núverandi tímapunkti.
bottom of page