top of page

Opnun tilboða í verklegar framkvæmdir

  • Forfatters billede: Guðmundur Daníelsson
    Guðmundur Daníelsson
  • 21. aug. 2018
  • 1 min læsning

Klukkan 11 í morgun fór fram opnun tilboða í verklegar framkvæmdir við lagningu á ljósleiðarakerfinu, þ.e. jarðvinnu við lagningu röra, blæstri á ljósleiðarastrengjum og tengingu kerfisins. Fjögur tilboð bárust í verkið og niðurstaðan eftirfarandi:

Gröfutækni ehf, kt 460494-2069: 322.543.000kr

Þjótandi ehf, kt 500901-2410: 247.510.550kr

SH.Leiðarinn ehf kt 550904-2920 222.977.100kr

Jón Ingileifsson ehf kt 630508-0960: 307.133.480kr

Kostnaðaráætlun sem lesin var upp eftir opnun var 276.392.550kr

Nú tekur við athugun og yfirferð á gildi tilboða í samræmi við kröfur í útboðsgögnum.


 
 
 

Comentarios


bottom of page