top of page
Íbúafundur - kynning á verkefninu

Undirbúningur að lagningu á ljósleiðara í Flóahreppi stendur nú sem hæst. Íbúum, eigendum suamarhúsa og öðrum áhugasamum um verkefnið var boðið til upplýsingafundar um langingu á ljósleiðara í Flóahreppi. 

 

Fundurinn var haldinn í Félagslundi miðvikudaginn 25. apríl klukkan 20:00 og lauk um 22:30. 

 

Á fundinum fór verkefnastjóri verkefninsins, Guðmundur Daníelsson yfir helstu atriði varðandi verkefnið og svaraði fyrirspurnum frá íbúum.

 

Fundurinn var vel sóttur og margar gagnlegar spurningar komu fram.  Svör við mörgum þeirra má nú finna hér: "Spurt og svarað" 

bottom of page