top of page
Forfatters billedeGuðmundur Daníelsson

Unnið að útboðsgögnum

Það styttist í framkvæmdir. Forsenda framkvæmda er að verkefnið verði boðið út og til þess þurfum við útboðsgögn. Á 205. fundi sveitarstjórnar tók sveitarstjórn afstöðu til þriggja tilboða sem bárust í gerð slíkra gagna. Efla, Verkís og Frostverk buðust til að útbúa útboðsgögn. Öll félögin voru metin hæf til verksins og því réð tilboðsupphæð því að samið hefur verið við Frostverk. Þessa dagana er því unnið að gerð gagnanna og í framhaldi af því verður útboð auglýst.


27 visninger0 kommentarer

Seneste blogindlæg

Se alle

Comments


bottom of page