Kæru notendur í nýju kerfi Flóaljóss. Það er með ánægju sem við tilkynnum að allir áfangar eru nú tilbúnir til tenginga í kerfinu ykkar. Tilkynning þess efnis, ásamt niðurstöður mælinga á gæðum kerfisins, hafa verið sendar fjarskiptafélögum. Við leggjum nú allt kapp á að tengja upp þá notendur sem nú þegar hafa pantað sér þjónustu og við vitum að þjónustuveiturnar bíða spenntar eftir því að veita ykkur þjónustu sína.
top of page
bottom of page
Comments