Auglýsing á útboði vegna verklegra framkvæmda birtist í Morgunblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu sveitarfélagsins. Í verklegum framkvæmdum felst lagning ljósleiðararöra í jörð, niðursetningu tengibrunna, blástur á ljósleiðarastrengjum í rörin, tengingar á honum og annar frágangur sem snýr að ljósleiðarakerfinu.

Comments